Leiguskilmálar
- Þegar þú leigir jólaljós af Jólaljósin ehf ertu að leigja jólaljós á leiði í Hafnarfjarðarkirkjugarði.
- Leigutímabilið er frá degi eftir pöntunardag, þó ekki fyrr en 9. desember til 6. janúar.
- Innifalið í leigunni er allt efni til lýsingarinnar svo og viðhald hennar þetta tímabil.
- Endurgreiðsla á leigu er eingöngu framkvæmd ef tvípöntuð hefur verið leiga á viðkomandi leiði.
- Leigan verður virk við greiðslu leigugjalds með greiðslukorti, millifærslu í banka eða með greiðslu í heimabanka.