Þjónusta
Jólaljósin ehf veita þjónustu við þá sem vilja lýsa grafreiti í Hafnarfjarðarkirkjugarði um jólin.
Þjónustan fellst í því að leigja seríur með perum, mislitum eða hvítum, frá 9. desember til 6. janúar.
Hægt er að panta lýsingu á leiði hér á þessum vef (jolaljosin.is). Einnig er hægt að panta lýsingu í síma 571-7255 á milli 13 og 16 frá og með 15. nóvember. Við sjáum um að setja seríurnar á grafreitunn og tengja. Ekki er hægt að taka við pöntunum 23.des.
Pöntunin er síðan greidd með greiðslukorti, dedet eða kredit á greiðslusíðu, sem greiðandi fer sjálfkrafa á þegar pöntunin er send. Einnig er hægt að millifæra greiðsluna á bankareikning okkar ef það hentar. Þriðji möguleikinn er að biðja um að reikningurinn sé sendur í heimabanka.
Reikningsnúmer: 0536-26-77428. Kennitala: 4211092140
Engin afgreiðsla er í garðinum.
Við sjáum um allt viðhald, og það er gengið um garðinn á hverjum degi og fylgst með hvort allt sé í lagi, og það lagfært sem aflaga hefur farið.
Ljós í boði
Algengast er að setja þrjú ljós á hvert leiði.
Útlit ljósa:
Hvítt matt
Hvítt matt
Hvítt glært
Rautt matt
Rautt matt
Rautt glært
Blátt matt
Blátt matt
Blátt glært
Gult matt
Gult matt
Gult glært
Grænt matt
Grænt matt
Grænt glært
Gjaldskrá:
1 pera: 6.600 kr.
2 perur: 7.300 kr.
3 perur: 8.000 kr.
4 perur: 8.700 kr.
5 perur: 9.400 kr.
6 perur: 10.100 kr.
7 perur: 10.800 kr.
8 perur: 11.500 kr.
9 perur: 12.200 kr.
10 perur: 12.900 kr.
11 perur: 13.600 kr.
12 perur: 14.300 kr.
13 perur: 15.000 kr.
14 perur: 15.700 kr.
15 perur: 16.400 kr.
